Þér er boðið á golfmót Cargow Thorship sem haldið verður þann 12.september í Golfklúbbi Keilis. Spilað verður
punktakeppni með forgjöf. Hámarks forgjöf er 28.

Boðið verður upp á súpu og brauð frá kl. 11:30.
Ræst verður út frá 1. teig frá kl 12:30 – 14:00. Að móti loknu verður kvöldverður ásamt því að verðlaunaafhending fer fram.

Endilega staðfestið skráningu fyrir miðvikudaginn 28. ágúst með því að svara þessum tölvupósti með NAFNI, GSÍ NÚMERI og
FORGJÖF
.

Vinsamlega athugaðu að þetta boðskort er aðeins ætlað þér og er ekki til áframsendingar

Hlökkum til að sjá þig!

Búið er að loka fyrir skráningar

Hafið samband við sala@thorship.is fyrir frekari upplýsingar.

Hafa samband